Fara í innihald

þjóðhátíð

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „þjóðhátíð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þjóðhátíð þjóðhátíðin þjóðhátíðir/ þjóðhátíðar þjóðhátíðirnar/ þjóðhátíðarnar
Þolfall þjóðhátíð þjóðhátíðina þjóðhátíðir/ þjóðhátíðar þjóðhátíðirnar/ þjóðhátíðarnar
Þágufall þjóðhátíð þjóðhátíðinni þjóðhátíðum þjóðhátíðunum
Eignarfall þjóðhátíðar þjóðhátíðarinnar þjóðhátíða þjóðhátíðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

þjóðhátíð (kvenkyn); sterk beyging

[1] hátíð
Orðsifjafræði
þjóð- og hátíð
Samheiti
[1] þjóðhátíðardagur
Dæmi
[1] „Í tæpa þrjá áratugi söfnuðust Reykvíkingar saman við Arnarhól á sautjándanum og héldu þjóðhátíð.“ (Mbl.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Mbl.is: 17. júní þjóðhátíð allra Íslendinga)

Þýðingar

Tilvísun

Þjóðhátíð er grein sem finna má á Wikipediu.