þernumáfur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „þernumáfur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þernumáfur þernumáfurinn þernumáfar þernumáfarnir
Þolfall þernumáf þernumáfinn þernumáfa þernumáfana
Þágufall þernumáf / þernumáfi þernumáfnum / þernumáfinum þernumáfum þernumáfunum
Eignarfall þernumáfs þernumáfsins þernumáfa þernumáfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

þernumáfur (karlkyn); sterk beyging

[1] fugl (fræðiheiti: Larus sabini)
Yfirheiti
[1] máfur

Þýðingar

Tilvísun

Þernumáfur er grein sem finna má á Wikipediu.
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „þernumáfur