úruxi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „úruxi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall úruxi úruxinn úruxar úruxarnir
Þolfall úruxa úruxann úruxa úruxana
Þágufall úruxa úruxanum úruxum úruxunum
Eignarfall úruxa úruxans úruxa úruxanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

úruxi (karlkyn); veik beyging

[1] útdautt dýr af nautgripategund, forfaðir nautgripa nútímans (fræðiheiti: Bos primigenius)

Þýðingar

Tilvísun

Úruxi er grein sem finna má á Wikipediu.