öskudagur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „öskudagur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall öskudagur öskudagurinn öskudagar öskudagarnir
Þolfall öskudag öskudaginn öskudaga öskudagana
Þágufall öskudegi öskudeginum öskudögum öskudögunum
Eignarfall öskudags öskudagsins öskudaga öskudaganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

öskudagur (karlkyn); sterk beyging

[1] Öskudagur er í vestrænni kristni fyrsti dagur lönguföstu. Öskudagur er á miðvikudegi 40 dögum á undan páskumsunnudögum frátöldum.
Orðsifjafræði
ösku- og dagur
Sjá einnig, samanber
bolludagur, sprengidagur, öskupoki

Þýðingar

Tilvísun

Öskudagur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „öskudagur

Vísindavefurinn: „Af hverju er öskudagurinn haldinn hátíðlegur? >>>