öryggisbelti
Útlit
Íslenska
Nafnorð
öryggisbelti (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Öryggisbelti eru belti sem eiga að koma í veg fyrir að eitthvað (t.d. maður, dýr eða hlutur) slasist (t.d. með því að falla) eða kastast burt. Beltin eru fest við örugga festingu á stöðugan hlut.
- Undirheiti
- [1] bílbelti
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Öryggisbelti“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „öryggisbelti “