Fara í innihald

ígulker

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ígulker“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ígluker íglukerið ígluker íglukerin
Þolfall ígluker íglukerið ígluker íglukerin
Þágufall íglukeri íglukerinu íglukerjum íglukerjunum
Eignarfall íglukers íglukersins íglukerja íglukerjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ígulker (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Ígulker (fræðiheiti: Echinoidea) eru flokkur sjávarlífvera með harðar samvaxnar plötur alsettar broddum. Þau eru skrápdýr eins og krossfiskar og sæbjúgu og eru fimmgeislótt eins og önnur skrápdýr og hafa hundruð lítilla blaðkna sem þau nota til að hreyfa sig.
Dæmi
[1] Ígulker eru algeng í öllum heimshöfum. Algengustu tegundir ígulkerja á grunnsævi við Ísland eru kollakoppur (Strongylocentrotus droebachiensis, e. green sea urchin) og marígull (Echinus esculentus, e. common sea urchin).

Þýðingar

Tilvísun

Ígulker er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ígulker
Margmiðlunarefni tengt „ígulkerjum“ er að finna á Wikimedia Commons.
Vísindavefurinn: „Hvað er skollakoppur? >>>