þoka

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „þoka“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þoka þokan þokur þokurnar
Þolfall þoku þokuna þokur þokurnar
Þágufall þoku þokunni þokum þokunum
Eignarfall þoku þokunnar þoka/ þokna þokanna/ þoknanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Þoka

Nafnorð

þoka (kvenkyn); veik beyging

[1] heiti skýja sem ná niður á yfirborð jarðar
Samheiti
[1] skáldamál: nifl
Orðtök, orðasambönd
sjá eitthvað í þoku
Afleiddar merkingar
[1] þokubakki, þokuhylki, þokukenndur, þokulúður, þokumóða, þokuský
Sjá einnig, samanber
mistur

Þýðingar

Tilvísun

Þoka er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þoka



Sagnbeyging orðsinsþoka
Tíð persóna
Nútíð ég þoka
þú þokar
hann þokar
við þokum
þið þokið
þeir þoka
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég þokaði
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   þokað
Viðtengingarháttur ég þoki
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   þokaðu
Allar aðrar sagnbeygingar: þoka/sagnbeyging

Sagnorð

þoka; veik beyging

[1] þoka einhverju: hreyfa lítið
Orðtök, orðasambönd
þokast áfram
þoka fyrir einhverjum
einhverju þokar áleiðis

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „þoka