Fara í innihald

þjóð

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „þjóð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall þjóð þjóðin þjóðir þjóðirnar
Þolfall þjóð þjóðina þjóðir þjóðirnar
Þágufall þjóð þjóðinni þjóðum þjóðunum
Eignarfall þjóðar þjóðarinnar þjóða þjóðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

þjóð (kvenkyn); sterk beyging

[1] Þjóð er hópur fólks með sameiginleg menningarleg einkenni, t.d. sömu sögu eða tungumál og oft á tíðum sameiginlegt ætterni.
[2] fólk

Þýðingar

Tilvísun

Þjóð er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þjóð