óskastígur
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „óskastígur“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | óskastígur | óskastígurinn | óskastígar | óskastígarnir | ||
Þolfall | óskastíg | óskastíginn | óskastíga | óskastígana | ||
Þágufall | óskastíg | óskastígnum | óskastígum | óskastígunum | ||
Eignarfall | óskastígs | óskastígsins | óskastíga | óskastíganna |
Nafnorð
óskastígur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Stígur sem verður til þegar margir ganga tiltekna slóð, gjarnan til að stytta sér leið. Jafnt í þéttbýli sem í dreifbýli.
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] kindagata
- Andheiti
- [1]
- Dæmi
- [1]
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Óskastígur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „óskastígur “
Malarstígur verður malbikaður og annar stígur verður færður til að hluta og malbikaður í takt við „óskastíg" sem myndast hefur á þessu svæði. Þetta er í samræmi við grunnhönnun garðsins og stefnumörkun frá árinu 2015. Með þessu myndast bæði þægilegri leið á ská í gegnum garðinn og betri tenging við [1]