Fara í innihald

óskastígur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsinsóskastígur
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall óskastígur óskastígurinn óskastígar óskastígarnir
Þolfall óskastíg óskastíginn óskastíga óskastígana
Þágufall óskastíg óskastígnum óskastígum óskastígunum
Eignarfall óskastígs óskastígsins óskastíga óskastíganna

Nafnorð

óskastígur (karlkyn); sterk beyging

[1] Stígur sem verður til þegar margir ganga tiltekna slóð, gjarnan til að stytta sér leið. Jafnt í þéttbýli sem í dreifbýli.
Orðsifjafræði
Samheiti
[1] kindagata
Andheiti
[1]
Dæmi
[1]

Þýðingar

Tilvísun

Óskastígur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „óskastígur

Malarstígur verður malbikaður og annar stígur verður færður til að hluta og malbikaður í takt við „óskastíg" sem myndast hefur á þessu svæði. Þetta er í samræmi við grunnhönnun garðsins og stefnumörkun frá árinu 2015. Með þessu myndast bæði þægilegri leið á ská í gegnum garðinn og betri tenging við [1]