íþrótt

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „íþrótt“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall íþrótt íþróttin íþróttir íþróttirnar
Þolfall íþrótt íþróttina íþróttir íþróttirnar
Þágufall íþrótt íþróttinni íþróttum íþróttunum
Eignarfall íþróttar íþróttarinnar íþrótta íþróttanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

íþrótt (kvenkyn); sterk beyging

[1] (venjulega í fleirtölu) íþrótt er líkamleg eða andleg æfing eða keppni sem fer fram samkvæmt fyrirfram ákveðnum reglum.
[2] leikni, list

Þýðingar

Tilvísun

Íþrótt er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „íþrótt