Fara í innihald

Írland

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Írland“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Írland
Þolfall Írland
Þágufall Írlandi
Eignarfall Írlands
Önnur orð með sömu fallbeygingu
Gervihnattamynd í réttum litum af „eyjunni grænu“ eins og Írland er stundum kallað

Örnefni

Írland (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Írland (írska: Éire, enska: Ireland) er þriðja stærsta eyja Evrópu á eftir Stóra-Bretlandi og Íslandi. Hún liggur vestan við Stóra-Bretland og Írlandshaf en að Atlantshafi í vestri. Eyjunni er skipt upp annarsvegar í Norður-Írland sem er hluti af Bretlandi og hinsvegar Írska lýðveldið sem tekur yfir bróðurpartinn af eyjunni sunnanverðri.
Dæmi
[1] Íbúar Írlands eru um 5,6 milljónir, þar af búa 4 milljónir í Írska lýðveldinu en íbúum þess hefur farið hratt fjölgandi síðari ár vegna mikillar efnahagsuppsveiflu.

Þýðingar

Tilvísun

Írland er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „Írland

Margmiðlunarefni tengt „Írlandi“ er að finna á Wikimedia Commons.