Fara í innihald

yndislegur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá yndislegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) yndislegur yndislegri yndislegastur
(kvenkyn) yndisleg yndislegri yndislegust
(hvorugkyn) yndislegt yndislegra yndislegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) yndislegir yndislegri yndislegastir
(kvenkyn) yndislegar yndislegri yndislegastar
(hvorugkyn) yndisleg yndislegri yndislegust

Lýsingarorð

yndislegur

[1] unaðslegur
Dæmi
[1] „«Já, elsku vinur,» sagði afi, «þessar yndislegu dömur kunna nefnilega ekki á klósett»“ (Afi minn í sveitinniWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Afi minn í sveitinni: [ eftir Friðrik Erlingsson, 1988, bls. 18 ])

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „yndislegur