yndislegur
Útlit
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „yndislegur/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | yndislegur | yndislegri | yndislegastur |
(kvenkyn) | yndisleg | yndislegri | yndislegust |
(hvorugkyn) | yndislegt | yndislegra | yndislegast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | yndislegir | yndislegri | yndislegastir |
(kvenkyn) | yndislegar | yndislegri | yndislegastar |
(hvorugkyn) | yndisleg | yndislegri | yndislegust |
Lýsingarorð
yndislegur
- [1] unaðslegur
- Dæmi
- [1] „«Já, elsku vinur,» sagði afi, «þessar yndislegu dömur kunna nefnilega ekki á klósett»“ (Afi minn í sveitinni : [ eftir Friðrik Erlingsson, 1988, bls. 18 ])
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „yndislegur “