vogvængja

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „vogvængja“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vogvængja vogvængjan vogvængjur vogvængjurnar
Þolfall vogvængju vogvængjuna vogvængjur vogvængjurnar
Þágufall vogvængju vogvængjunni vogvængjum vogvængjunum
Eignarfall vogvængju vogvængjunnar vogvængja vogvængjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vogvængja (kvenkyn); veik beyging

[1] Vogvængjur (fræðiheiti: Odonata) er ættbálkur skordýra sem inniheldur undirættbálkana Epiprocta (sem inniheldur drekaflugur (Anisoptera)) og meyjarflugur.
Undirheiti
[1] slenja (drekafluga), glermær
Dæmi
[1] Vogvængjur eru ásamt dægurflugum annar tveggja eftirlifandi ættbálka í Palaeoptera innflokknum.

Þýðingar

Tilvísun

Vogvængja er grein sem finna má á Wikipediu.