vogvængja
Útlit
Íslenska
Nafnorð
vogvængja (kvenkyn); veik beyging
- [1] Vogvængjur (fræðiheiti: Odonata) er ættbálkur skordýra sem inniheldur undirættbálkana Epiprocta (sem inniheldur drekaflugur (Anisoptera)) og meyjarflugur.
- Undirheiti
- [1] slenja (drekafluga), glermær
- Dæmi
- [1] Vogvængjur eru ásamt dægurflugum annar tveggja eftirlifandi ættbálka í Palaeoptera innflokknum.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun