virði
Útlit
Íslenska
Nafnorð
virði (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] verðmæti
- Orðtök, orðasambönd
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Benjamin, okkur er ætlað að missa ástvini okkar. Hvernig vitum við annars hve mikils virði þeir eru okkur?“ (Wikipedia : The Curious Case of Benjamin Button (film) - breytingaskrá)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Virði“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „virði “
Íslensk beygingafræði, Colin D. Thomson. Helmut Buske Verlag. Hamburg 1987. ISBN 978-3871188411