vinsamlegur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá vinsamlegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) vinsamlegur vinsamlegri vinsamlegastur
(kvenkyn) vinsamleg vinsamlegri vinsamlegust
(hvorugkyn) vinsamlegt vinsamlegra vinsamlegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) vinsamlegir vinsamlegri vinsamlegastir
(kvenkyn) vinsamlegar vinsamlegri vinsamlegastar
(hvorugkyn) vinsamleg vinsamlegri vinsamlegust

Lýsingarorð

vinsamlegur (karlkyn)

[1] vingjarnlegur
Orðtök, orðasambönd
[1] vinsamleg tilmæli
Afleiddar merkingar
[1] vinsamlega

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „vinsamlegur