vinkill

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „vinkill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vinkill vinkillinn vinklar vinklarnir
Þolfall vinkil vinkilinn vinkla vinklana
Þágufall vinkli vinklinum vinklum vinklunum
Eignarfall vinkils vinkilsins vinkla vinklanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vinkill (karlkyn); sterk beyging

[1] verkfæri notað við teikningu og smíðar
Afleiddar merkingar
[1] smíðavinkill, þakvinkill, vinkildrif

Þýðingar

Tilvísun

Vinkill er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vinkill