vikulegur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá vikulegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) vikulegur vikulegri vikulegastur
(kvenkyn) vikuleg vikulegri vikulegust
(hvorugkyn) vikulegt vikulegra vikulegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) vikulegir vikulegri vikulegastir
(kvenkyn) vikulegar vikulegri vikulegastar
(hvorugkyn) vikuleg vikulegri vikulegust

Lýsingarorð

vikulegur

[1] í hverri viku
Afleiddar merkingar
[1] vikulega
Sjá einnig, samanber
vika

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „vikulegur