viðurnefni

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „viðurnefni“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall viðurnefni viðurnefnið viðurnefni viðurnefnin
Þolfall viðurnefni viðurnefnið viðurnefni viðurnefnin
Þágufall viðurnefni viðurnefninu viðurnefnum viðurnefnunum
Eignarfall viðurnefnis viðurnefnisins viðurnefna viðurnefnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

viðurnefni (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Viðurnefni eru hugtök eða orð sem notuð eru til að lýsa hlutum, stöðum eða fólki.

Þýðingar

Tilvísun

Viðurnefni er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „viðurnefni