viðlaga

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: viðlag

Íslenska


Fallbeyging orðsins „viðlaga“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall viðlaga viðlagan viðlögur viðlögurnar
Þolfall viðlögu viðlöguna viðlögur viðlögurnar
Þágufall viðlögu viðlögunni viðlögum viðlögunum
Eignarfall viðlögu viðlögunnar viðlaga/ viðlagna viðlaganna/ viðlagnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

viðlaga (kvenkyn); veik beyging

[1] nauðsyn
[2] fornt: viðurlög, refsing
[3] í fleirtölu: varaforði
Sjá einnig, samanber
[1] hjálp í viðlögum

Þýðingar

Tilvísun

Viðlaga er grein sem finna má á Wikipediu.