vettlingur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
vettlingur (karlkyn); sterk beyging
- [1] [[]]
- Yfirheiti
- [1] flík
- Dæmi
- [1] „Sá hún þá kvenmann bláklæddan með bláan klút yfir höfðinu er menn kalla kollhettu, líka með bláa vettlinga.“ (Snerpa.is : Álfar á ásmundarnesi. Þjóðsagnasafn Jóns Árnasonar. 2000.)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Vettlingur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vettlingur “