vettlingur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „vettlingur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vettlingur vettlingurinn vettlingar vettlingarnir
Þolfall vettling vettlinginn vettlinga vettlingana
Þágufall vettlingi vettlingnum vettlingum vettlingunum
Eignarfall vettlings vettlingsins vettlinga vettlinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Vettlingar

Nafnorð

vettlingur (karlkyn); sterk beyging

[1] [[]]
Yfirheiti
[1] flík
Dæmi
[1] „Sá hún þá kvenmann bláklæddan með bláan klút yfir höfðinu er menn kalla kollhettu, líka með bláa vettlinga.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Álfar á ásmundarnesi. Þjóðsagnasafn Jóns Árnasonar. 2000.)

Þýðingar

Tilvísun

Vettlingur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vettlingur