Fara í innihald

vetrarfrí

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsinsvetrarfrí
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vetrarfrí vetrarfríið vetrarfrí vetrarfríin
Þolfall vetrarfrí vetrarfríið vetrarfrí vetrarfríin
Þágufall vetrarfríi vetrarfríinu vetrarfríum vetrarfríunum
Eignarfall vetrarfrís vetrarfrísins vetrarfría vetrarfríanna

Nafnorð

vetrarfrí (hvorugkyn); sterk beyging

[1] orlof í skólum og á vinnustöðum á vetrum
Orðsifjafræði
vetur- og frí
Dæmi
[1] „Það verður vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkurborgar...“[1]

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „vetrarfrí


  1. Vetrarfrí grunnskólum Reykjavíkur - Vefur Reykjavíkurborgar, sótt 17.6.2021.