versna

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Sagnbeyging orðsinsversna
Tíð persóna
Nútíð ég versna
þú versnar
hann versnar
við versnum
þið versnið
þeir versna
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mér versnar
þér versnar
honum versnar
okkur versnar
ykkur versnar
þeim versnar
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mér {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég versnaði
Þátíð
(ópersónulegt)
mér versnaði
Lýsingarháttur þátíðar   versnað
Viðtengingarháttur ég versni
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mér versni
Boðháttur et.   -
Allar aðrar sagnbeygingar: versna/sagnbeyging

Sagnorð

versna; veik beyging

[1] [[]]
[2] (ópersónuleg sögn sem tekur þágufall)
Sjá einnig, samanber
versandi
Dæmi
[1] „Ætla má að um 60% fullorðinna Íslendinga séu yfir æskilegri þyngd og ríflega 20% með offitusjúkdóm. Og þetta virðist enn eiga eftir að versna.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Offita - hvað er til ráða?)
[2] „Eins vilja þeir fá mig ef mér versnar. Ég er í góðum höndum.“ (Hjarta.netWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Hjarta.net: Svíþjóð 2006)

Þýðingar

Tilvísun

Versna er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „versna