verpill

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „verpill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall verpill verpillinn verplar verplarnir
Þolfall verpil verpilinn verpla verplana
Þágufall verpli verplinum verplum verplunum
Eignarfall verpils verpilsins verpla verplanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

verpill (karlkyn); sterk beyging

[1] rúmfræði: reglulegur sexflötungur, teningur (Orðaskrá Íslenska stærðfræðafélagsins. 2013)
Dæmi
[1] „… geta notað mynt og ýmsa reglulega margflötunga sem verpla og tengt fjölda flata hvers verpils við líkur á einstökum viðburði“ (Ismennt.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ismennt.is: Aðalnámskrá grunnskóla. 1999)

Þýðingar

Tilvísun