verndarengill

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „verndarengill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall verndarengill verndarengillinn verndarenglar verndarenglarnir
Þolfall verndarengil verndarengilinn verndarengla verndarenglana
Þágufall verndarengli verndarenglinum verndarenglum verndarenglunum
Eignarfall verndarengils verndarengilsins verndarengla verndarenglanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

verndarengill (karlkyn); sterk beyging

[1] engill sem verndar
Orðsifjafræði
verndar- og engill
Samheiti
[1] varðengill
Sjá einnig, samanber
[1] verndarandi, verndarguð, verndargyðja, verndarvættur
Dæmi
[1] „Þenna bát leiðir víst einhver verndarengill; mun hann flytja okkur til einhverra byggða.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Þúsund og ein nótt - Arabiskar sögur í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar. Sagan af kóngssyninum frá Karisme og kóngsdótturinni frá Georgíu)

Þýðingar

Tilvísun

Verndarengill er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „verndarengill
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „verndarengill