verndarengill
Útlit
Íslenska
Nafnorð
verndarengill (karlkyn); sterk beyging
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] varðengill
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Þenna bát leiðir víst einhver verndarengill; mun hann flytja okkur til einhverra byggða.“ (Snerpa.is : Þúsund og ein nótt - Arabiskar sögur í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar. Sagan af kóngssyninum frá Karisme og kóngsdótturinni frá Georgíu)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Verndarengill“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „verndarengill “