verksmiðja
Útlit
Íslenska
Nafnorð
verksmiðja (kvenkyn); veik beyging
- [1] Verksmiðja er vinnustaður fólks þar sem vinna tengd iðnaði fer fram.
- Orðsifjafræði
- Undirheiti
- [1] fiskiðja (frystihús ef fiskurinn er frystur), mjólkurbrú
- Dæmi
- [1] Starfmenn verksmiðja framleiða gjarnan fullunar vörur úr hráefni annaðhvort með sérhæfðum vélum eða við færiband.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Verksmiðja“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „verksmiðja “