verksmiðja

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „verksmiðja“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall verksmiðja verksmiðjan verksmiðjur verksmiðjurnar
Þolfall verksmiðju verksmiðjuna verksmiðjur verksmiðjurnar
Þágufall verksmiðju verksmiðjunni verksmiðjum verksmiðjunum
Eignarfall verksmiðju verksmiðjunnar verksmiðja verksmiðjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

verksmiðja (kvenkyn); veik beyging

[1] Verksmiðja er vinnustaður fólks þar sem vinna tengd iðnaði fer fram.
Orðsifjafræði
verk- og smiðja
Undirheiti
[1] fiskiðja (frystihús ef fiskurinn er frystur), mjólkurbrú
Dæmi
[1] Starfmenn verksmiðja framleiða gjarnan fullunar vörur úr hráefni annaðhvort með sérhæfðum vélum eða við færiband.

Þýðingar

Tilvísun

Verksmiðja er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „verksmiðja