verkaskipting

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „verkaskipting“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall verkaskipting verkaskiptingin
Þolfall verkaskiptingu verkaskiptinguna
Þágufall verkaskiptingu verkaskiptingunni
Eignarfall verkaskiptingar verkaskiptingarinnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

verkaskipting (kvenkyn); sterk beyging

[1] Verkaskipting er nafnorð sem lýsir þeim atburði eða aðgerð að tilteknu verkefni er skipt á milli fleiri en eins aðila.

Þýðingar

Tilvísun

Verkaskipting er grein sem finna má á Wikipediu.