veraldlegur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá veraldlegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) veraldlegur veraldlegri veraldlegastur
(kvenkyn) veraldleg veraldlegri veraldlegust
(hvorugkyn) veraldlegt veraldlegra veraldlegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) veraldlegir veraldlegri veraldlegastir
(kvenkyn) veraldlegar veraldlegri veraldlegastar
(hvorugkyn) veraldleg veraldlegri veraldlegust

Lýsingarorð

veraldlegur (karlkyn)

[1] sem er af þessari veröld
Orðsifjafræði
verald- og -legur
Samheiti
[1] jarðneskur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „veraldlegur
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „veraldlegur