Fara í innihald

verðbréf

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „verðbréf“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall verðbréf verðbréfið verðbréf verðbréfin
Þolfall verðbréf verðbréfið verðbréf verðbréfin
Þágufall verðbréfi verðbréfinu verðbréfum verðbréfunum
Eignarfall verðbréfs verðbréfsins verðbréfa verðbréfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

verðbréf (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Verðbréf er útgefið skjal sem er ávísun á verðmæti og hefur peningagildi miðað við t.d. gengi hlutabréfa fyrirtækis.

Þýðingar

Tilvísun

Verðbréf er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „verðbréf