Fara í innihald

vegur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: veggur

Íslenska


Fallbeyging orðsins „vegur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vegur vegurinn vegir vegirnir
Þolfall veg veginn vegi vegina
Þágufall vegi veginum vegum vegunum
Eignarfall vegar/ vegs vegarins/ vegsins vega veganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Vegur á Íslandi

Nafnorð

vegur (karlkyn); sterk beyging

[1] braut, gata, leið
[2] vegalengd
[3] möguleiki, tækifæri
[4] hlið
Orðsifjafræði
norræna vegr
Framburður
IPA: [vɛːqʏr̥]
Undirheiti
[1] bílvegur, reiðvegur, vegvísir
[1] Austurvegur, Vesturvegur
Sjá einnig, samanber
[1] segja einhverjum til vegar
[1] spyrja til vegar
[1] fara villur vegar
[1] varna einhverjum vegarins
[3] færa allt á betri veg
[3] á annan veg
[3] einhvern veginn
[3] engan veginn
[3] enginn vegur er til þess
[3] nokkurn veginn
[3] honum eru allir vegir færir
[4] á báða vegu
[4] alla vega
[4] annars vegar - hins vegar
koma í veg fyrir eitthvað
leggja orð hans út á verri veg
virða eitthvað á betri veg

Þýðingar

Tilvísun

Vegur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vegur



Fallbeyging orðsins „vegur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vegur vegurinn
Þolfall veg veginn
Þágufall vegi veginum
Eignarfall vegs vegsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vegur (karlkyn); sterk beyging

[1] sæmd
Sjá einnig, samanber
hafa veg og vanda af einhverju
komast aftur til vegs og valda

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „vegur



Færeyska


Nafnorð

vegur (karlkyn)

[1] vegur, gata