Fara í innihald

veðurdagur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „veðurdagur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall veðurdagur veðurdagurinn veðurdagar veðurdagarnir
Þolfall veðurdag veðurdaginn veðurdaga veðurdagana
Þágufall veðurdegi veðurdeginum veðurdögum veðurdögunum
Eignarfall veðurdags veðurdagsins veðurdaga veðurdaganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

veðurdagur (karlkyn); sterk beyging

[1] bara í orðtakinu: einn góðan veðurdag
Orðsifjafræði
veður- og dagur
Orðtök, orðasambönd
[1] einn góðan veðurdag

Þýðingar

Tilvísun

Veðurdagur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „veðurdagur