vaxkaka

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „vaxkaka“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vaxkaka vaxkakan vaxkökur vaxkökurnar
Þolfall vaxköku vaxkökuna vaxkökur vaxkökurnar
Þágufall vaxköku vaxkökunni vaxkökum vaxkökunum
Eignarfall vaxköku vaxkökunnar vaxkaka/ vaxkakna vaxkakanna/ vaxkaknanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vaxkaka (kvenkyn); sterk beyging

[1] [[]]
Orðsifjafræði
vax og kaka
Yfirheiti
[1] býkúpa (býflugnabú)
Dæmi
[1] „Ensk-íslensk orðabók Arnar og Örlygs birtir ágæta lýsingu á honeycomb: 1. vaxkaka með sexstrendum hólfum, búin til af hunangsflugum undir egg þeirra og hunang.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Íðorð 183. Gervilíffæri og ígræði)

Þýðingar

Tilvísun

Vaxkaka er grein sem finna má á Wikipediu.