vatnsheldur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá vatnsheldur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) vatnsheldur vatnsheldari vatnsheldastur
(kvenkyn) vatnsheld vatnsheldari vatnsheldust
(hvorugkyn) vatnshelt vatnsheldara vatnsheldast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) vatnsheldir vatnsheldari vatnsheldastir
(kvenkyn) vatnsheldar vatnsheldari vatnsheldastar
(hvorugkyn) vatnsheld vatnsheldari vatnsheldust

Lýsingarorð

vatnsheldur (karlkyn)

[1] sem heldur vatni
Orðsifjafræði
vatns- og heldur
Samheiti
[1] þéttur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „vatnsheldur