Fara í innihald

vatnakarpi

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „vatnakarpi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vatnakarpi vatnakarpinn vatnakarpar vatnakarparnir
Þolfall vatnakarpa vatnakarpann vatnakarpa vatnakarpana
Þágufall vatnakarpa vatnakarpanum vatnakörpum vatnakörpunum
Eignarfall vatnakarpa vatnakarpans vatnakarpa vatnakarpanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vatnakarpi (karlkyn); veik beyging

[1] ferskvatnsfiskur (fræðiheiti: cyprinus carpio) af Karpaætt sem víða finnst í ám og vötnum, mjög vinsæll sem eldisfiskur en villti stofninn er flokkaðar sem stofn í hættu.
Orðsifjafræði
[1] vatn og karpi
Aðrar stafsetningar
[1] vatnakarfi
Dæmi
[1] „Vatnakarpi nýtur mestra vinsælda þegar kemur að eldi ferskvatnsfiska, en oft eru þeir aldir í tjörnum ásamt öðrum fisktegundum og er þá hver tegund sérhæfð í fæðuvali.“ Íslenski sjávarklasinn, fiskeldi (skoðað 2. febrúar, 2014)

Þýðingar

Tilvísun

Vatnakarpi er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn441488