Fara í innihald

vörubíll

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Nafnorð

Fallbeyging orðsins „vörubíll“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vörubíll vörubíllinn vörubílar vörubílarnir
Þolfall vörubíl vörubílinn vörubíla vörubílana
Þágufall vörubíl vörubílnum vörubílum vörubílunum
Eignarfall vörubíls vörubílsins vörubíla vörubílanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

vörubíll (karlkyn); sterk beyging

[1] Vélknúin ökutæki gerð til flutninga á farmi

Þýðingar

Tilvísun

Vörubíll er grein sem finna má á Wikipediu.