Fara í innihald

undursamlegur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá undursamlegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) undursamlegur undursamlegri undursamlegastur
(kvenkyn) undursamleg undursamlegri undursamlegust
(hvorugkyn) undursamlegt undursamlegra undursamlegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) undursamlegir undursamlegri undursamlegastir
(kvenkyn) undursamlegar undursamlegri undursamlegastar
(hvorugkyn) undursamleg undursamlegri undursamlegust

Lýsingarorð

undursamlegur

[1] aðdáunarverður, dásamlegur
Sjá einnig, samanber
undur
Dæmi
[1] Skógurinn var mjög undursamlegur.

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „undursamlegur