Fara í innihald

undarlegur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá undarlegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) undarlegur undarlegri undarlegastur
(kvenkyn) undarleg undarlegri undarlegust
(hvorugkyn) undarlegt undarlegra undarlegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) undarlegir undarlegri undarlegastir
(kvenkyn) undarlegar undarlegri undarlegastar
(hvorugkyn) undarleg undarlegri undarlegust

Lýsingarorð

undarlegur

[1] furðulegur, skrítinn
Dæmi
[1] „Hann lifir gjarnan í óraunsæjum dagdraumum og hefur oft undarlegar hugmyndir þótt veruleikaskyn sé í lagi.“ (Doktor.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Doktor.is: Persónuleikaröskun)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „undarlegur