undanhald

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Fallbeyging orðsins „undanhald“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall undanhald undanhaldið undanhöld undanhöldin
Þolfall undanhald undanhaldið undanhöld undanhöldin
Þágufall undanhaldi undanhaldinu undanhöldum undanhöldunum
Eignarfall undanhalds undanhaldsins undanhalda undanhaldanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

undanhald (hvorugkyn); sterk beyging

[1] það að víkja undan

Þýðingar

Tilvísun

Undanhald er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „undanhald