und

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „und“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall und undin undir undirnar
Þolfall und undina undir undirnar
Þágufall und undinni undum undunum
Eignarfall undar undarinnar unda undanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

und (kvenkyn); sterk beyging

[1] skáldamál: sár

Þýðingar

TilvísunForsetning

und

[1] skáldamál: undir

Þýðingar

TilvísunÞýska


Samtenging

[1] og
Framburður
IPA: [ʊnt] eða [ʊn]
Tilvísun