Fara í innihald

ugla

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ugla“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ugla uglan uglur uglurnar
Þolfall uglu ugluna uglur uglurnar
Þágufall uglu uglunni uglum uglunum
Eignarfall uglu uglunnar ugla/ uglna uglanna/ uglnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ugla (kvenkyn); veik beyging

[1] uglur (fræðiheiti: Strigiformes) eru ættbálkur ránfugla sem telur um 222 tegundi
Framburður
IPA: [ʏ.gl̩a]

Þýðingar

Tilvísun

Ugla er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ugla