túnfífill
Útlit
Íslenska
Nafnorð
túnfífill (karlkyn); sterk beyging
- [1] Túnfífill (Taraxacum spp. / Taxacum officinale) er blómplanta og fífiltegund (Taraxacum) af körfublómaætt. Hann er algeng jurt á Íslandi og getur vaxið upp í 1000 m hæð.
- Samheiti
- [1] fífill [2]
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Túnfífill“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „túnfífill “
Íðorðabankinn „397281“