Fara í innihald

tóbak

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „tóbak“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tóbak tóbakið
Þolfall tóbak tóbakið
Þágufall tóbaki tóbakinu
Eignarfall tóbaks tóbaksins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

tóbak (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Tóbak er efni sem unnið er úr blöðum tóbaksjurta (fræðiheiti: Nicotiana) sem eru ættkvísl jurta af náttskuggaætt upprunnin í Norður- og Suður-Ameríku.
Afleiddar merkingar
[1] munntóbak, píputóbak
Dæmi
[1] Tóbaks er yfirleitt neytt með því að reykja það sem píputóbak eða í vindlum eða sígarettum.
[1] „Níu þingmenn allra flokka hafa lagt fram tillögu á Alþingi sem miðar að því að sala á tóbaki verði takmörkuð við apótek.“ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: Tóbak verði bara selt í apótekum. 30.05.2011)

Þýðingar

Tilvísun

Tóbak er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tóbak