Fara í innihald

tunglmyrkvi

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „tunglmyrkvi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tunglmyrkvi tunglmyrkvinn tunglmyrkvar tunglmyrkvarnir
Þolfall tunglmyrkva tunglmyrkvann tunglmyrkva tunglmyrkvana
Þágufall tunglmyrkva tunglmyrkvanum tunglmyrkvum tunglmyrkvunum
Eignarfall tunglmyrkva tunglmyrkvans tunglmyrkva tunglmyrkvanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Tunglmyrkvi

Nafnorð

tunglmyrkvi (karlkyn); veik beyging

[1] stjörnufræði: myrkvi á tungli; myrkvi sem verður þegar skuggi jarðar fellur á tunglið (á fullu tungli)
Orðsifjafræði
tungl og myrkvi
Andheiti
[1] sólmyrkvi
Yfirheiti
[1] myrkvi
Dæmi
[1] „Tunglmyrkvinn sást greinilega á Suðvesturhorni landsins í morgun.“ (Mbl.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Mbl.is: 21.12.2010. Myndskeið af tunglmyrkvanum.)

Þýðingar

Tilvísun

Tunglmyrkvi er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tunglmyrkvi
Íðorðabankinn457678