tunglmyrkvi
Útlit
Íslenska
Nafnorð
tunglmyrkvi (karlkyn); veik beyging
- [1] stjörnufræði: myrkvi á tungli; myrkvi sem verður þegar skuggi jarðar fellur á tunglið (á fullu tungli)
- Orðsifjafræði
- Andheiti
- [1] sólmyrkvi
- Yfirheiti
- [1] myrkvi
- Dæmi
- [1] „Tunglmyrkvinn sást greinilega á Suðvesturhorni landsins í morgun.“ (Mbl.is : 21.12.2010. Myndskeið af tunglmyrkvanum.)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Tunglmyrkvi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tunglmyrkvi “
Íðorðabankinn „457678“