trjáplanta

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Fallbeyging orðsins „trjáplanta“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall trjáplanta trjáplantan trjáplöntur trjáplönturnar
Þolfall trjáplöntu trjáplöntuna trjáplöntur trjáplönturnar
Þágufall trjáplöntu trjáplöntunni trjáplöntum trjáplöntunum
Eignarfall trjáplöntu trjáplöntunnar trjáplantna trjáplantnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

trjáplanta (kvenkyn); veik beyging

[1] planta úr timbri
Orðsifjafræði
trjá- og planta
Dæmi
[1] „Tré eru stórar fjölærar trjáplöntur.“ (WikipediaWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikipedia: Tré - breytingaskrá)

Þýðingar

Tilvísun

Trjáplanta er grein sem finna má á Wikipediu.