toppsproti
Útlit
Íslenska
Nafnorð
toppsproti (karlkyn); veik beyging
- [1] aðalsproti trés
- Yfirheiti
- [1] sproti
- Dæmi
- [1] „Á barrtrjám og ungum lauftrjám er oftast einn toppsproti, sem vex á hverju ári og leggur grunninn að bol trésins.“ (Vísindavefurinn : Hvernig myndast kvistir í trjám?)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Toppsproti“ er grein sem finna má á Wikipediu.