tattóvering
Útlit
Íslenska
Nafnorð
tattóvering (kvenkyn); sterk beyging
- [1] húðflúr
- Samheiti
- Dæmi
- [1] „Tattóvering getur þannig enst alla ævi, þótt hún fölni vissulega og máist dálítið með tímanum.“ (Lifandi vísindi : Af hverju eyðast tattóveringar ekki smám saman?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Tattóvering“ er grein sem finna má á Wikipediu.