Fara í innihald

tattóvering

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „tattóvering“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tattóvering tattóveringin tattóveringar tattóveringarnar
Þolfall tattóveringu tattóveringuna tattóveringar tattóveringarnar
Þágufall tattóveringu tattóveringunni tattóveringum tattóveringunum
Eignarfall tattóveringar tattóveringarinnar tattóveringa tattóveringanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

tattóvering (kvenkyn); sterk beyging

[1] húðflúr
Samheiti
[1] húðflúr, tattó, tattú
Dæmi
[1] „Tattóvering getur þannig enst alla ævi, þótt hún fölni vissulega og máist dálítið með tímanum.“ (Lifandi vísindiWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Lifandi vísindi: Af hverju eyðast tattóveringar ekki smám saman?)

Þýðingar

Tilvísun

Tattóvering er grein sem finna má á Wikipediu.