tannlaus

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá tannlaus/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) tannlaus tannlausari tannlausastur
(kvenkyn) tannlaus tannlausari tannlausust
(hvorugkyn) tannlaust tannlausara tannlausast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) tannlausir tannlausari tannlausastir
(kvenkyn) tannlausar tannlausari tannlausastar
(hvorugkyn) tannlaus tannlausari tannlausust

Lýsingarorð

tannlaus

[1] án tanna
Orðsifjafræði
tann- og laus

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „tannlaus