túnfiskur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Fallbeyging orðsins „túnfiskur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall túnfiskur túnfiskurinn túnfiskar túnfiskarnir
Þolfall túnfisk túnfiskinn túnfiska túnfiskana
Þágufall túnfiski túnfiskinum/ túnfisknum túnfiskum túnfiskunum
Eignarfall túnfisks túnfisksins túnfiska túnfiskanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Guli túnfiskur (Thunnus albacares)

Nafnorð

túnfiskur (karlkyn); sterk beyging

[1] Túnfiskur er almennt heiti á nokkrum tegundum fiska af makrílaætt, aðallega innan ættkvíslarinnar Thunnus.
[2] Túnfiskur er líka heiti á tegundinni Thunnus tynnus.
Yfirheiti
[1] fiskur
Dæmi
[1] Túnfiskur er ein af verðmætustu tegundum fiska. Þetta hefur meðal annars leitt til þess að ofveiði ógnar sumum túnfiskstofnum.

Þýðingar

Tilvísun

Túnfiskur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „túnfiskur