tónfræði

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „tónfræði“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tónfræði tónfræðin
Þolfall tónfræði tónfræðina
Þágufall tónfræði tónfræðinni
Eignarfall tónfræði tónfræðinnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

tónfræði (kvenkyn); sterk beyging

[1] Tónfræði er grein innan tónlistarnáms sem einbeitir sér að skrift og lýsingu tónverka og hefðum tengdum henni. Í tónfræði er nótnaskrift og lestur kennd, tóntegundir og tónstigar skilgreindar og stöðluð lýsingarorð á ítölsku sem mikið eru notuð í tónlist kennd.

Þýðingar

Tilvísun

Tónfræði er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tónfræði