sök
Útlit
Íslenska
Nafnorð
sök (kvenkyn); sterk beyging
- [1] ákæra, kæra
- [2] afbrot, misgerð
- [3] sekt, það að vera sekur
- [4] málefni, hlutur
- [5] tap, tjón, eitthvað sem fer forgörðum
- [6] ástæða, orsök
- [7] skáldamál: deila, bardagi
- Málshættir
- [3] sök bítur sekan
- Orðtök, orðasambönd
- [1] bera sakir á einhvern
- [1] gefa einhverjum sök á einhverju, gefa einhverjum sakir á einhverju
- [1] verða sannur að sök, verða sannur að sökum
- [2] gefa einhverjum upp sakir, gefa einhverjum upp sök
- [2] svo sem sakir falla til
- [2] sök mín er sú
- [3] eiga sakir á einhverju, eiga sök á einhverju
- [3] einhver verður sök í því, einhver verður sannur að sök
- [3] vera í sökum við einhvern
- [4] eins og nú standa sakir
- [4] fara hægt í sakirnar, fara vægt í sakirnar
- [4] hafði eigi að sök
- [5] það kemur ekki að sök
- [6] fyrir hvaða sök
- Afleiddar merkingar
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Sök“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sök “