Fara í innihald

sök

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sök“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sök sökin sakir sakirnar
Þolfall sök sökina sakir sakirnar
Þágufall sök sökinni sökum sökunum
Eignarfall sakar sakarinnar saka sakanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sök (kvenkyn); sterk beyging

[1] ákæra, kæra
[2] afbrot, misgerð
[3] sekt, það að vera sekur
[4] málefni, hlutur
[5] tap, tjón, eitthvað sem fer forgörðum
[6] ástæða, orsök
[7] skáldamál: deila, bardagi
Málshættir
[3] sök bítur sekan
Orðtök, orðasambönd
[1] bera sakir á einhvern
[1] gefa einhverjum sök á einhverju, gefa einhverjum sakir á einhverju
[1] verða sannur að sök, verða sannur að sökum
[2] gefa einhverjum upp sakir, gefa einhverjum upp sök
[2] svo sem sakir falla til
[2] sök mín er sú
[3] eiga sakir á einhverju, eiga sök á einhverju
[3] einhver verður sök í því, einhver verður sannur að sök
[3] vera í sökum við einhvern
[4] eins og nú standa sakir
[4] fara hægt í sakirnar, fara vægt í sakirnar
[4] hafði eigi að sök
[5] það kemur ekki að sök
[6] fyrir hvaða sök
Afleiddar merkingar
[1] sakargift
[3] saklaus, sakleysi

Þýðingar

Tilvísun

Sök er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sök